Barnið getur notað fataskápinn í mörg ár þar sem hann er nógu djúpur til að þola herðatré fyrir fullorðinsföt og þú getur breytt honum að innan svo hann henti barninu þegar það eldist.
Í skápnum er pláss til að hengja upp föt, vírgrind og nokkrar hillur fyrir samanbrotin föt. Að auki eru skúffur fyrir sokka og nærföt.
Í stóra kassanum er nóg pláss fyrir stóra hluti eins og mjúkdýr og bolta, afar hentugt ef þörf er á að taka til í hvelli.
Gefðu sköpunargleðinni lausan tauminn og skrifaðu eða teiknaðu það sem þú vilt á svörtu framhliðina – hún er lökkuð með krítartöflumálningu.
Hurðirnar eru með lamir með ljúflokum og því lokast þær rólega og hljóðlega þrátt fyrir að þeim sé lokað í hasti.
Þar sem allar framhliðarnar eru með innbyggðum handföngum eru engin göt sem hleypa rykhnoðrum inn.
Stendur stöðugt, líka á ójöfnu gólfi, þar sem stillanlegir fætur fylgja með.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Innifalið í verði er ein fataslá, þrjár hillur og ein vírgrind. Hægt er að færa innvolsið til eftir þörfum barnsins.
Hjól fylgja.
IKEA of Sweden/Ebba Strandmark
Breidd: 150 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 192 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Skápur/bekkur/hilla
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Hægt að endurvinna eða nota til orkunýtingar.
Skúffa án framhliðar/fataslá/vírgrind
Hægt að endurvinna eða nota til orkunýtingar.
Skápur
Toppplata/ Botnplata/ Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu, Pappírsþynna, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna
Bekkur
Toppplata/ Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu, Pappírsþynna, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakhlið: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Skúffa án framhliðar
Skúffubakhlið/ Skúffuhlið: Spónaplata, Þynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning
Hilla
Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Fataslá
Fataslá: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Stoð: Pólýprópýlenplast
Vírgrind
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffuframhlið
Framhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Handfang: Plastkantur
Hurð með krítartöfluáferð
Hurð: Trefjaplata, Akrýlmálning, Glærlakkað
Handfang: Plastkantur
Kassi með krítartöfluáferð
Skúffuframhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning, Glærlakkað
Handfang: Plastkantur
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Melamínþynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Trefjaplata, Akrýlmálning
3 x STUVA GRUNDLIG hilla
Vörunúmer: 00128697
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | A |
1 x STUVA bekkur
Vörunúmer: 30128629
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | B |
1 x STUVA GRUNDLIG vírgrind
Vörunúmer: 30128691
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | C |
1 x STUVA skápur
Vörunúmer: 30157377
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
55 | L |
2 x FRITIDS skúffuframhlið
Vörunúmer: 40378627
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | B |
2 x STUVA GRUNDLIG skúffa án framhliðar
Vörunúmer: 70128689
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | C |
1 x FRITIDS kassi með krítartöfluáferð
Vörunúmer: 70386895
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | E |
1 x STUVA GRUNDLIG fataslá
Vörunúmer: 80128698
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | A |
1 x FRITIDS hurð með krítartöfluáferð
Vörunúmer: 80378593
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | B |
1 x FRITIDS skúffuframhlið
Vörunúmer: 80402197
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | C |
1 x STUVA GRUNDLIG skúffa án framhliðar
Vörunúmer: 90128688
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | A |