Bólstrað sæti eykur þægindin.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Bólstrað sæti eykur þægindin.
Með fótstigi til að auka þægindin.
Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Passar við 90 cm hátt borð.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Notaðu með HENRIKSDAL áklæði, sem fæst í ýmsum litum og efnum.
Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Karl Malmvall
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 40 cm
Dýpt: 51 cm
Hæð: 93 cm
Breidd sætis: 40 cm
Dýpt sætis: 38 cm
Hæð sætis: 63 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Fótur/ Fremri brík/ Hliðarlisti: Gegnheilt beyki, Bæs, Glært akrýllakk
Bak- og sætisgrind: Gegnheill viður, 100% endurunninn, gegnheill pappi
Bak: Pólýúretansvampur 25 kg/m³
Seta: Spónaplata, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni