Þú getur gefið eldhúsinu þínu persónulegt yfirbragð með því að sýna uppskriftabækurnar þínar, hluti sem þú ert að safna eða aðra skrautlega muni.
Þú getur gefið eldhúsinu þínu persónulegt yfirbragð með því að sýna uppskriftabækurnar þínar, hluti sem þú ert að safna eða aðra skrautlega muni.
Innihald skápsins verður aðgengilegra og sýnilegra.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hægt að festa upp á milli tveggja skápa og á milli skáps og veggs.
Hægt að festa beint á vegg.
Ebba Strandmark
Breidd: 20 cm
Dýpt: 37 cm
Hæð: 80 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Grunnefni: Spónaplata, Asksspónn, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn, Melamínþynna
Bak: Trefjaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn