Höldur með hreinum línum gefa skápunum mínimalískt og nútímalegt útlit.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Höldur með hreinum línum gefa skápunum mínimalískt og nútímalegt útlit.
Passar fyrir hurð 16-19 mm að þykkt.
Ef þú ert með BILLSBRO höldu á DISKAD eða PROFFSIG innbyggðum uppþvottavélum þarftu að bæta við VÅGLIG tengibraut ásamt framhlið að eigin vali.
H Preutz/A Fredriksson
Lengd: 40 mm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk