Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Betra fyrir okkur og jörðina
Lesa meira

FRIDANS

Myrkvunarrúllugardína

Blátt
2.290,-
60x195 cm
Vörunúmer: 20396905


Nánar um vöruna

Myrkvunargardínur loka úti birtu þannig að þú getir sofið vært í dimmu herbergi.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Myrkvunargardínur loka úti birtu þannig að þú getir sofið vært í dimmu herbergi.

Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.

Hægt að festa bæði innan í og utan við gluggakarminn eða í loftið.

Gardínuefnið er úr pólýester úr endurunnum PET-flöskum. Með því að nýta úrgang erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.

Innifalið:

Veggfestingar innifaldar.

Samsetning og uppsetning:

Loft og veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notið skrúfur/festingar sem henta loftum/veggjum heimilisins. Selt sér.

Stöngina á að festa á hægri hlið rúllugardínunnar.

Hægt að stytta í æskilega stærð.

Hönnuður

David Wahl

Breidd efnis: 60 cm

Breidd rúllu: 65 cm

Lengd: 195 cm

Flötur: 1.17 m²

Má ekki þvo.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Má ekki strauja.
Má ekki þurrhreinsa.
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.

Pólýesterefnið í þessari vöru er úr endurunnum PET-plastflöskum og dregur því úr notkun á auðlindum jarðar og minnkar umhverfisfótsporið.

Efni

Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið)

Meðhöndlun vefnaðar: Pólýetýlenplast

Veggfesting: Asetalplast

Neðri slá: Pólýstýrenplast

Prik: Pólýprópýlenplast

Pakki númer: 1
Lengd: 78 cm
Breidd: 8 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.84 kg
Heildarþyngd: 1.00 kg
Heildarrúmtak: 2.9 l

Samsetningarleiðbeiningar

20396905 | FRIDANS myrkvunarrúllugardína (PDF - 2,5 MB)


1 x FRIDANS myrkvunarrúllugardína

Vörunúmer: 20396905

Smávörudeild
12
Vefnaðarvara

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25