Þú getur búið til samfellt útlit í stofuna og borðstofuna þar sem þú getur valið úr púðaverum, hægindastólum og sófum sem eru með svipuðu efni og sessan.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur búið til samfellt útlit í stofuna og borðstofuna þar sem þú getur valið úr púðaverum, hægindastólum og sófum sem eru með svipuðu efni og sessan.
Þú situr þægilega því sessan er fyllt mjúkum svampi sem dreifir þyngd og lagar sig að líkamanum.
Bakhlið sessunnar heldur henni á sínum stað.
Passar á INGOLF, TERJE, TEODORES og MARTIN stóla.
IKEA of Sweden
Breidd: 36 cm
Dýpt: 36 cm
Þykkt: 3.0 cm
Heildarþyngd: 280 g
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má strauja, hámark 100°C.Má ekki þurrhreinsa.Teygið á efninu þegar það er blautt.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Vefnaður: 55% bómull, 25% pólýester (100% endurunnið), 12% viskósi/reion, 8% léreft
Fylling: Pólýúretansvampur 35 kg/m³