Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Tvö aðalkort innifalin.
Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu þrjár AAA rafhlöður.
IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.
Blandaðu ekki saman rafhlöðum af mismunandi tegund, afkastagetu og dagsstimplum.
Varan er CE merkt.
Eiginleikar:
Þú heyrir fimm stutt hljóðmerki þegar þú notar lásinn ef rafhlöðurnar eru að tæmast. Hljóðmerkið heldur áfram að heyrast á 30 mínútna fresti þar til lásinn fer í svefnham.
IKEA of Sweden
Lengd: 8.2 cm
Breidd: 3.5 cm
Hæð: 7.5 cm
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Hlíf: ABS-plast
Festing/ Skrúfa: Stál, galvaníserað