Lýsir upp innihald skápanna og skapar þægilega lýsingu undir hillu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Lýsir upp innihald skápanna og skapar þægilega lýsingu undir hillu.
Tvöfalda límbandið sem fylgir og hlífðarplatan gera þér kleift að setja ljóskastarann undir glerhillu.
Hægt að festa á viðarhillu eða hillur úr málmi og gleri.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notaðu með ANSLUTA LED spennubreyti, sem seldur er sér.
Innbyggð LED lýsing.
Ljóslitur: Sólarupprás (3000 Kelvin).
Líftími LED er um 25.000 klst.
Varan er CE merkt.
Litendurgjöf (CRI): >90.
Mikael Warnhammar
Ljósstreymi: 65 Lumen
Hæð: 1 cm
Þvermál: 6.8 cm
Lengd rafmagnssnúru: 3.5 m
Orkunotkun: 1.4 W
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Skermur: Pólýkarbónatplast
Kæliplata/ Lampahús/ Hlíf: Pólýkarbónat/ABS-plast
Festing: Stál
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1734 VAXMYRA |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |