Lýsir upp innihald skápanna og skapar þægilega lýsingu undir hillu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Lýsir upp innihald skápanna og skapar þægilega lýsingu undir hillu.
Tvöfalda límbandið sem fylgir og hlífðarplatan gera þér kleift að setja ljóskastarann undir glerhillu.
Hægt að festa á viðarhillu eða hillur úr málmi og gleri.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notaðu með ANSLUTA LED spennubreyti, sem seldur er sér.
Innbyggð LED lýsing.
Ljóslitur: Sólarupprás (3000 Kelvin).
Líftími LED er um 25.000 klst.
Varan er CE merkt.
Litendurgjöf (CRI): >90.
Mikael Warnhammar
Ljósstreymi: 65 Lumen
Hæð: 1 cm
Þvermál: 6.8 cm
Lengd rafmagnssnúru: 3.5 m
Orkunotkun: 1.4 W
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Birtudreifir: Pólýkarbónatplast
Kæliplata/ Lampahús/ Hlíf: Pólýkarbónat/ABS-plast
Festing: Stál
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1734 VAXMYRA |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |