Auðvelt að koma fyrir þar sem ljósið gengur fyrir rafhlöðum og þarf ekki að vera tengt við rafmagn.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Auðvelt að koma fyrir þar sem ljósið gengur fyrir rafhlöðum og þarf ekki að vera tengt við rafmagn.
Hentar til notkunar í litlum rýmum eins og í veggskápum, bókahillum og fataskápum þar sem LED ljósið gefur frá sér lítinn hita.
Það kviknar og slokknar sjálfvirkt á ljósinu þegar þú opnar eða lokar hurðinni þannig að engri orku er sóað.
LED notar allt að 85% minni af orku og endist u.þ.b. 20 sinnum lengur en glóperur.
Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.
Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu fjórar AA rafhlöður.
IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.
Blandaðu ekki saman rafhlöðum af mismunandi tegund, afkastagetu og dagsstimplum.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Litendurgjöf (CRI): >80.
Varan er CE merkt.
Eiginleikar:
Með nýjum fullhlöðnum LADDA AA, 2.450 mAh hleðslurafhlöðum endist hver hleðsla í um 45 daga miðað við fimm mínútna notkun á dag.
Samþykkt fyrir IP44.
David Wahl
Ljósstreymi: 70 Lumen
Lengd: 52 cm
Breidd: 5.5 cm
Hæð: 2 cm
Þrífðu með rökum klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Festing/ Festing/ Rafhlöðuhólf/ samskeytabox/ Rofalok/ Hlíf: ABS-plast
Lampahús: Ál, Duftlakkað
Birtudreifir: Pólýkarbónatplast
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1729M STÖTTA |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |