Þú situr í þægindum því pokagormarnir styðja við líkamann á réttum stöðum og fylgja honum eftir. Sófinn er einstaklega mjúkur og notalegur þar sem efsta lagið er úr kúlutrefjum. Hátt bakið og stuðningur við hnakka veita þægindi.
Þú situr í þægindum því pokagormarnir styðja við líkamann á réttum stöðum og fylgja honum eftir. Sófinn er einstaklega mjúkur og notalegur þar sem efsta lagið er úr kúlutrefjum. Hátt bakið og stuðningur við hnakka veita þægindi.
Henrik Preutz
Breidd: 141 cm
Dýpt: 98 cm
Hæð: 95 cm
Hæð undir húsgagni: 7 cm
Breidd sætis: 141 cm
Dýpt sætis: 58 cm
Hæð sætis: 42 cm
Fóður: Þurrkaðu af með afþurrkunarklút eða ryksugaðu létt með mjúkum bursta.Grind: Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Koddi: Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjakúlur úr pólýester
Sikksakkfjöður/ Pokagormar/ Málmhlutir: Stál
Bakpúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Filtklæðning, Trefjakúlur úr pólýester
Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjaplata
Festing: Pólýprópýlenplast