Auðvelt að koma fyrir þar sem ljósið gengur fyrir rafhlöðum og þarf ekki að vera tengt við rafmagn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Auðvelt að koma fyrir þar sem ljósið gengur fyrir rafhlöðum og þarf ekki að vera tengt við rafmagn.
Hentar til notkunar í litlu rými eins og í veggskáp, bókahillu og fataskáp þar sem LED ljósið gefur frá sér lítinn hita.
Það kviknar og slokknar sjálfkrafa á ljósinu þegar þú opnar eða lokar hurðinni þannig að engri orku er sóað.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.
Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu fjórar AA rafhlöður.
IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.
Blandaðu ekki saman rafhlöðum af mismunandi tegund, afkastagetu og dagsstimplum.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Litendurgjöf (CRI): >80.
Varan er CE-merkt.
Eiginleikar:
Með nýjum fullhlöðnum LADDA AA, 2.450 mAh hleðslurafhlöðum endist hver hleðsla í um 45 daga miðað við fimm mínútna notkun á dag.
David Wahl
Ljósstreymi: 80 Lumen
Lengd: 72 cm
Breidd: 5.5 cm
Hæð: 2 cm
Þrífðu með rökum klút.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Festing/ Festing/ Rafhlöðuhólf/ samskeytabox/ Rofalok/ Hlíf: ABS-plast
Lampahús: Ál, Duftlakkað
Skermur: Pólýkarbónatplast
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1730L STÖTTA |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |