Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Betra fyrir okkur og jörðina
Lesa meira

VIVALLA

Spjaldtölvustandur

Bambusspónn
1.690,-
26x17 cm
Vörunúmer: 10401484

Slá til að festa á vegg er seld sér. IKEA mælir með KUNGSFORS og SUNNERSTA slám.

Nánar um vöruna

Þú getur valið að setja standinn á borð, eða hengja hann á vegg ef þú vilt meira pláss við eldamennskuna. Standurinn er nógu stöðugur til að halda bókum og spjaldtölvum. Hann er úr endingargóðum efnivið svo hann þoli daglega notkun.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Þú getur valið að setja standinn á borð, eða hengja hann á vegg ef þú vilt meira pláss við eldamennskuna. Standurinn er nógu stöðugur til að halda bókum og spjaldtölvum. Hann er úr endingargóðum efnivið svo hann þoli daglega notkun.

Nánari upplýsingar:

Til að hengja spjalddölvustand á slána þarf að minnsta kosti að vera 10 cm bil á milli slárinnar og þess sem kemur þar fyrir ofan hvort sem það er hilla, veggskápur eða annað.

Selt sér:

Slá til að festa á vegg er seld sér. IKEA mælir með KUNGSFORS og SUNNERSTA slám.

Hönnuður

Ehlén Johansson

Breidd: 26 cm

Dýpt: 16 cm

Hæð: 17 cm

Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Þurrkaðu með hreinum klút.

Umhverfisvernd

Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bambus, sem vex hratt, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Öfugt við jarðefni og önnur takmörkuð hráefni, eru endurvinnanleg hráefni fengin af lifandi uppsprettu sem hægt er að rækta upp á sama hraða og þau eru notuð.

Efni

Birkispónn, Bambusspónn, Glært akrýllakk

Pakki númer: 1
Lengd: 27 cm
Breidd: 16 cm
Hæð: 16 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.32 kg
Heildarþyngd: 0.36 kg
Heildarrúmtak: 6.9 l

Samsetningarleiðbeiningar

10401484 | VIVALLA spjaldtölvustandur (PDF - 100 KB)


1 x VIVALLA spjaldtölvustandur

Vörunúmer: 10401484

Húsgagnadeild
8
Skrifstofa

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur