En hvað hann er sætur og lítill! Mjúkur, loðinn og með vinaleg, björt og blá augu. Eins og öllum hvolpum, finnst honum gaman að leika sér en þarf mikla ást og mörg faðmlög til finna fyrir öryggi. Alveg eins og þú.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
En hvað hann er sætur og lítill! Mjúkur, loðinn og með vinaleg, björt og blá augu. Eins og öllum hvolpum, finnst honum gaman að leika sér en þarf mikla ást og mörg faðmlög til finna fyrir öryggi. Alveg eins og þú.
Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða.
Fyrir 12 mánaða og eldri.
Varan er CE-merkt.
IKEA of Sweden
Lengd: 26 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við lágan hita, (hámark 60°C).Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Vefnaður: 100% pólýester
Fylling: 100 % pólýestertrefjar