Þú getur auðveldlega stækkað samsetninguna þína ef þú þarft stærri hirslu, með því að bæta við einingum og hillum.
Getur verið á rökum svæðum innandyra.
Hillan hentar fyrir þunga hluti þar sem hún þolir 130 kíló sem er tvöfalt meiri þyngd en venjulegar hillur þola.
Settu stöðugu, endingargóðu hilluna hvar sem er á heimilinu – í bílskúrinn, baðherbergið, eldhúsið og búrið – því þær þola raka, óhreinindi og þunga muni.
Við mælum með því að þú festir húsgagnið við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingu til að koma í veg fyrir að það falli fram fyrir sig ef barn klifrar eða hangir á því.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Eva Lilja Löwenhielm
Breidd: 255 cm
Dýpt: 54 cm
Hæð: 190 cm
Þurrkaðu af með þurrum klút.Blettir nást af með strokleðri eða fínum sandpappír.Hægt að olíu- eða vaxbera, lakka eða mála með viðarmálningu til að verja yfirborðið og auðvelda umhirðu.Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Hægt að endurvinna.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Galvaníserað stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Grunnefni: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Borðplata: Furukrossviður
Grunnefni: Trefjaplata, Akrýlmálning
Málmhlutir: Stál, Duftlakkað
Grunnefni: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Ílát: PET-plast
Stál, galvaníserað, Duftlakkað
2 x Snagi
Vörunúmer: 30321641
4 x Snagi
Vörunúmer: 70321639
2 x Ílát með loki
Vörunúmer: 80346922
2 x SKÅDIS hirslutafla
Vörunúmer: 00320803
Er að klárast
2 x BROR stoð
Vörunúmer: 10333287
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
55 | D |
2 x SKÅDIS snagi
Vörunúmer: 30321641
10 x BROR hilla
Vörunúmer: 30333842
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
55 | E |
1 x BROR hjólavagn
Vörunúmer: 60333850
Uppselt
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
55 | E |
4 x SKÅDIS snagi
Vörunúmer: 70321639
2 x SKÅDIS ílát með loki
Vörunúmer: 80346922