Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Vara hættir!

NYHAMN

Þriggja sæta svefnsófi

Með svampdýnu/knisa grátt/drappað
Samsetningarvara
36.950,-

Með smellubúnaðinum er að auðvelt og fljótlegt að breyta sófanum í stórt rúm, en undirramminn er togaður undan sófanum og sætisbakið er sett niður.

Aðrar vörur í NYHAMN línunni

Nánar um vöruna

Með smellubúnaðinum er að auðvelt og fljótlegt að breyta sófanum í stórt rúm, en undirramminn er togaður undan sófanum og sætisbakið er sett niður.

Það þarf ekki að taka áklæðið af þegar þú breytir sófanum í svefnsófa og aftur í sófa.

Plássið undir sófanum er hannað þannig að geymslukassar passi undir hann en í þeim er þá hægt að geyma t.d. rúmföt.

Veldu úr mismunandi dýnum og úrvali áklæða til að búa til samsetningu sem hentar þér.

Aukaáklæði til skiptanna auðveldar þér að breyta útlitinu á bæði sófanum og herberginu. Selt sér.

Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.

Mál vöru

Breidd: 200 cm

Dýpt: 97 cm

Hæð: 90 cm

Dýpt sætis: 73 cm

Hæð sætis: 31 cm

Breidd rúms: 140 cm

Lengd rúms: 200 cm

Hægt að bæta við NYHAMN þreföldum púða.

Meðhöndlun Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.

Svampdýna:

Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.

Áklæði, þriggja sæta svefnsófi:

Má ekki setja í klór.

Svampdýna:

Má ekki setja í klór.

Áklæði, þriggja sæta svefnsófi:

Má ekki setja í þurrkara.

Svampdýna:

Má ekki setja í þurrkara.
Straujaðu við hámark 200°C.

Áklæði, þriggja sæta svefnsófi:

Straujaðu við hámark 150°C.

Svampdýna:

Má ekki þurrhreinsa.

Áklæði, þriggja sæta svefnsófi:

Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.

Þriggja sæta svefnsófi:

Þrífðu með rökum klút.
Hönnuður

IKEA of Sweden/L Hilland

Umhverfisvernd

Grind, þriggja sæta svefnsófi/áklæði, þriggja sæta svefnsófi

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.


Svampdýna

Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.

Efni

Grind, þriggja sæta svefnsófi

Rimlar úr límtré: Formpressaður viðarspónn, Harpixhúðað

Bak- og sætisgrind: Stál

Bakáklæði: 100% pólýprópýlen


Svampdýna

Dýna: Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýúretansvampur 28 kg/m³

Þráður/ Rennilás: 100% pólýester

Franskur rennilás: 100% nælon

Bak: Filtefni úr pólýprópýleni

Dýnuver/ Dýnuver: 64% bómull, 36% pólýester


Áklæði, þriggja sæta svefnsófi

Áklæði/ Þráður: 100% pólýester

Vattering: Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni

Gúmmíteygja: Gúmmí


1 x Grind, þriggja sæta svefnsófi

NYHAMN

Vörunúmer: 30340164


1 x Svampdýna

NYHAMN

Vörunúmer: 50340163

140x200 cm


1x
NYHAMN áklæði, þriggja sæta svefnsófi (10341598)
Pakki númer: 1
Lengd: 57 cm
Breidd: 37 cm
Hæð: 13 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.22 kg
Heildarþyngd: 2.79 kg
Heildarrúmtak: 26.1 l

1x
NYHAMN grind, þriggja sæta svefnsófi (30340164)
Fjöldi pakkninga : 1
Lengd : 200 cm
Breidd : 75 cm
Hæð : 8 cm
Þvermál :
Nettó þyngd : 30.00 kg
Heildarþyngd : 32.20 kg
Heildarrúmtak : 112.5 l

1x
NYHAMN svampdýna (50340163)
Pakki númer: 1
Lengd: 148 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 34 cm
Nettó þyngd: 10.00 kg
Heildarþyngd: 10.80 kg
Heildarrúmtak: 134.4 l

10341598
NYHAMN áklæði, þriggja sæta svefnsófi (PDF)

30340164
NYHAMN grind, þriggja sæta svefnsófi (PDF)

50340163
NYHAMN svampdýna (PDF)

Eingöngu er hægt að hlaða niður nýjustu útgáfu af leiðbeiningum. Þær eru því hugsanlega frábrugðnar leiðbeiningunum sem fylgja vörunni.


1 x NYHAMN áklæði, þriggja sæta svefnsófi

Vörunúmer: 10341598

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x NYHAMN grind, þriggja sæta svefnsófi

Vörunúmer: 30340164

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x NYHAMN svampdýna

Vörunúmer: 50340163

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur