Innbyggður snjalllás gerir þér kleift að halda hlutunum þínum öruggum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Innbyggður snjalllás gerir þér kleift að halda hlutunum þínum öruggum.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hjólin gera þér kleift að ýta hirslunni undir skrifborðið eða um rýmið.
Innbyggður dempari lokar skúffunni hljóðlega og mjúklega.
Þú getur fest segla við málmflötinn og notað hirsluna sem minnistöflu.
Hirslan hefur verið prófuð fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 14073, EN14074, ANSI/BIFMA x5.9 og ISO-7170.
IKEA of Sweden/Jon Karlsson
Breidd: 42 cm
Dýpt: 47 cm
Hæð: 61 cm
Snjalllás
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Skúffueining á hjólum
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Snjalllás
Hlíf: ABS-plast
Festing/ Skrúfa: Stál, galvaníserað