Einfalt form, mildur litur og mött áferð borðbúnaðarins gefa borðinu óheflað yfirbragð.
Einfalt form, mildur litur og mött áferð borðbúnaðarins gefa borðinu óheflað yfirbragð.
Inniheldur disk (26 cm), djúpan disk (22 cm) og hliðardisk (20 cm), sex af hverju.
Einnig fáanlegt í stykkjatali.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Susan Pryke
Má fara í örbylgjuofn.Má fara í uppþvottavél.
Steinleir, Litaður glerungur