Rúnnað sæti og bak færa þér þægindi.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Rúnnað sæti og bak færa þér þægindi.
Viðartrefjarnar eru sýnilegar sem gefur hlýtt og náttúrulegt útlit.
Fáðu samræmt útlit með nokkrum stólum í sama lit eða blandaðu saman mismunandi litum.
Gegnheill harðviðurinn er endingargóður og sterkbyggður og þolir mikla notkun ár eftir ár.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 16139-Level 1 og ANSI/BIFMA x5.1
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Maja Ganszyniec
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 46 cm
Dýpt: 49 cm
Hæð: 79 cm
Breidd sætis: 41 cm
Dýpt sætis: 41 cm
Hæð sætis: 45 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Skápahlið/ Þverrim: Gegnheilt birki, Glært lakk
Seta/ Bak: Samlímdur viðarspónn, Birkispónn, Glært lakk