Órói fyrir ofan skiptiborðið veitir barninu afþreyingu við bleyjuskiptin.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Órói fyrir ofan skiptiborðið veitir barninu afþreyingu við bleyjuskiptin.
Hangandi fígúrur og mynstur snúa niður og eru því í augsýn barnsins.
Hlutir sem hreyfast og sterkar andstæður örva sjón barnsins.
Hengið upp þar sem börn ná ekki til.
Fyrir börn frá fæðingu.
Varan er CE-merkt.
Malin Unnborn
Þvermál: 18 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með rökum klút.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Vefnaður: 100% pólýester
Fylling: Pólýestertrefjar
Spiladós, lirfa