Teygjulakið er bæði endingargott og auðvelt í umhirðu, þvoðu það á 60°C og leyfðu því að þorna. Þú þarft ekki að strauja lakið þar sem það verður slétt og fínt um leið og þú teygir það yfir dýnuna.
Teygjulakið er bæði endingargott og auðvelt í umhirðu, þvoðu það á 60°C og leyfðu því að þorna. Þú þarft ekki að strauja lakið þar sem það verður slétt og fínt um leið og þú teygir það yfir dýnuna.
Framleitt úr 100% bómull, náttúrulegt efni sem er mjúkt viðkomu og verður jafnvel mýkri við hvern þvott. Prófað og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.
Fyrir börn frá fæðingu.
Jennifer Idrizi
Lengd: 81 cm
Breidd: 50 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Hleypur mest um 5%.Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
100% bómull