Hangandi hirslan er handgerð og því er hvert eintak einstakt.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hangandi hirslan er handgerð og því er hvert eintak einstakt.
Fullkomið til að geyma bæði stóra og litla hluti þar sem einn poki er með tvö smærri hólf.
Þú getur hengt vasana lóðrétt upp, fasta saman eða sér með smáu lykkjunum á hliðunum.
J Jelinek/H Dalrot
Breidd: 35 cm
Hæð: 90 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með rökum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Mjúkar hirslur: 100% pólýprópýlen (a.m.k. 40% endurunnið)
Hnappur: Bambus, Glærlakkað