Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

FYRTUR

Myrkvunarrúllugardína

Þráðlaust/gengur fyrir rafhlöðum grátt
18.990,-
80x195 cm
Vörunúmer: 10408206


Nánar um vöruna

Myrkvunargardínur loka úti birtu þannig að þú getir sofið vært í dimmu herbergi.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Myrkvunargardínur loka úti birtu þannig að þú getir sofið vært í dimmu herbergi.

Gardínurnar koma paraðar við fjarstýringuna og magnarann.

Til þess að fá þráðlausu virknina fyrir gardínurnar til að virka þarf magnarinn (innifalinn) að vera tengdur í rafmagn innan tíu metra frá gardínunum.

Þú getur stýrt gardínunum þráðlaust til að breyta birtunni eða skapa næði - allt eftir því sem verið er að gera í herberginu.

Þú getur notað TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appið til að stýra þráðlausu rúllugardínunum, setja tímastilli á hvenær þær fara upp og niður og búið til hópa af gardínum sem þú stjórnar samtímis með einni skipun.

Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.

BRAUNIT rafhlaðan passar í þráðlausar rúllugardínur.

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála eru að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Nánari upplýsingar:

Ekki er hægt að stytta gardínuna.

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að nota flýtihnappinn.

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Home.

Við uppfærum IKEA Home smart appið reglulega með nýjum einingum og möguleikum.

Innifalið:

Fjarstýring fylgir.

Ein hleðslurafhlaða fylgir.

Hleðslutæki fylgir með.

Hönnuður

David Wahl

Breidd efnis: 80 cm

Breidd rúllu: 84.3 cm

Lengd: 195 cm

Flötur: 1.56 m²

Má ekki þvo.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Má ekki strauja.
Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.

Efni

Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið)

Veggfesting: Stál, Pólýkarbónat/ABS-plast, Duftlakkað

Efri slá/ Neðri slá: Ál, Húðun á málm

Hlíf: Pólýkarbónat/ABS-plast, Litað akrýllakk

Pakki númer: 1
Lengd: 97 cm
Breidd: 12 cm
Hæð: 7 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.97 kg
Heildarþyngd: 2.58 kg
Heildarrúmtak: 8.5 l


1 x FYRTUR myrkvunarrúllugardína

Vörunúmer: 10408206

Smávörudeild
12
Vefnaðarvara

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur