Hirslueiningin er tilvalin fyrir blómapotta ⎼ og er auðvelt að breyta í gróðurhús ef þú bætir við HYLLIS áklæði.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hirslueiningin er tilvalin fyrir blómapotta ⎼ og er auðvelt að breyta í gróðurhús ef þú bætir við HYLLIS áklæði.
Má nota bæði innan- og utandyra og hentar jafn vel á svölunum og í eldhúsinu, forstofunni eða baðherberginu.
HYLLIS áklæðið ver hlutina þína fyrir regni og ryki, selt sér.
Ef þú vilt stærri lausn getur þú raðað saman nokkrum hillueiningum úr sömu línu.
Meðfylgjandi plastfætur vernda gólfið fyrir rispum.
Þessa hillu þarf að festa við vegg; það er búið bora göt sem á að gera verkið auðveldara.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
IKEA of Sweden
Breidd: 60 cm
Dýpt: 27 cm
Hæð: 74 cm
Burðarþol/hilla: 25 kg
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.
Grunnefni: Galvaníserað stál
Fótur: Pólýamíðplast