Sparaðu pláss með því að ýta stöngunum upp við vegginn, ýmist til hægri eða vinstri, þegar þær eru ekki í notkun.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sparaðu pláss með því að ýta stöngunum upp við vegginn, ýmist til hægri eða vinstri, þegar þær eru ekki í notkun.
Einnig fullkomið fyrir stór handklæði þar sem þú getur stækkað stangirnar.
Úr ryðfríu stáli, sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Passar með öðrum vörum í BROGRUND línunni.
H Preutz/N Karlsson
Hámarkslengd slár: 63 cm
Lágmarkslengd slár: 43 cm
Breidd: 3 cm
Hæð: 15 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Festing/ Útdraganleg stöng: Ryðfrítt stál, Ryðfrítt stál
Armur/ Tappi/ Stöng: Ryðfrítt stál
Þynna: Styrkt pólýamíðplast
Inniskór, S/M
395,-