Það er auðvelt að halda sápudisknum hreinum því það er hægt að taka hann af.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er auðvelt að halda sápudisknum hreinum því það er hægt að taka hann af.
Þrýstu á vegginn – þrífðu veggflötinn og þrýstu sogskálinni á vegginn til að festa hana. Engin þörf á tækjum eða tólum.
Notaðu greiðslukort (eða svipað) á milli sogskálarinnar og veggsins til að losa hana. Skilur ekki eftir sig gat eða far á veggnum.
Sogskálarnar ná góðu gripi á sléttu yfirborði eins og gleri eða flísum.
Hentar vel fyrir sápu en einnig fyrir skartgripi og aðra smáhluti sem eiga það til að hverfa.
Festist aðeins við slétt og flatt yfirborð eins og gler, spegla og flísar.
Þrífðu yfirborðið áður en þú festir sogskálina til að tryggja betra grip.
Burðarþol: 3 kg.
Passar með öðrum vörum í TISKEN línunni.
Ekki festa á veggfóður fyrir baðherbergi eða hvaða veggfóður sem er þar sem það getur valdið skemmdum.
IKEA of Sweden
Lengd: 14 cm
Breidd: 10 cm
Burðarþol: 3 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Grind/ Diskur: Pólýkarbónatplast
Sogskál: Gervigúmmí
Hetta/ Meginhluti/ Sápudiskur/ Þurrkgrind: Endurunnið ABS-plast