Í STORSINT línunni eru glös fyrir alla drykki og því getur þú haft glös í stíl þegar þú leggur á borð.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Í STORSINT línunni eru glös fyrir alla drykki og því getur þú haft glös í stíl þegar þú leggur á borð.
Hver karafla er munnblásin af reynslumiklu handverksfólki.
Aðeins fyrir drykki upp að 50°C.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Aaron Probyn
Rúmtak: 1.7 l
Má aðeins þvo í höndunum.
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Gler
Löber, 35x130 cm