Með hengjunum tveimur getur þú valið að hafa bæði á einu plakati eða hengt upp sitthvort plakatið. Þú getur því valið úr tveimur samsetningum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Með hengjunum tveimur getur þú valið að hafa bæði á einu plakati eða hengt upp sitthvort plakatið. Þú getur því valið úr tveimur samsetningum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Andreas Fredriksson
Breidd: 40 cm
Hæð: 3 cm
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Með því að nota eingöngu endurnýjanleg efni í vöruna (fyrir utan festingar), sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Hanki/ Kantur: Bambus, Glært akrýllakk
Klemma: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Veggfesting: Pólýprópýlenplast