Slitsterkur og endingargóður; uppfyllir skilyrði til notkunar í atvinnuskyni.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Slitsterkur og endingargóður; uppfyllir skilyrði til notkunar í atvinnuskyni.
Hver barstóll er einstakur, með sínum litríku æðum sem er hluti af töfrum viðarins.
Gegnheilt birki er endingargott náttúrulegt hráefni.
Með brík fyrir fætur til að auka þægindi.
Hægt að stafla, sparar pláss þegar stólarnir eru ekki í notkun.
Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 16139-Level 1 og ANSI/BIFMA x5.1
Það má mest stafla fjórum barstólum í einu.
Passar við 110 cm hátt borð.
Passar með öðrum húsgögnum í NORRÅKER línunni.
J Karlsson/N Karlsson
Hámarksþyngd: 120 kg
Breidd: 42 cm
Dýpt: 48 cm
Hæð: 100 cm
Breidd sætis: 33 cm
Dýpt sætis: 38 cm
Hæð sætis: 74 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Öfugt við jarðefni og önnur takmörkuð hráefni, eru endurvinnanleg hráefni fengin af lifandi uppsprettu sem hægt er að rækta upp á sama hraða og þau eru notuð.
Grind/ Sætislisti/ Seta: Gegnheilt birki, Bæs, Glært akrýllakk
Bak: Formpressaður viðarspónn, Birkispónn, Bæs, Glært akrýllakk