Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Mál vöruÞvermál blómapotts: 15 cm
Hæð plöntu: 17 cm
Varúð: Stingur!
Notð hanska og öryggisgleraugu, vegna þess að plantan er með þyrna.
Upprunalega frá Mexíkó.
Hægvaxta.
Þarf litla umhirðu.
MeðhöndlunAðrar plöntur: Varúð: Stingur!
Aðeins til skreytingar, ekki ætlað til neyslu.
Hitastig: Lágmarkshiti 12°C.
Vatn: Þarf litla vökvun.
Staðsetning: Ætlað til notkunar innandyra.
Hafðu á stað þar sem er bjart og sólríkt.
Planta: Pottaplanta
Pottur: Pólýprópýlenplast