Sjálflímandi hlífðartappar úr mjúku en endingargóðu filtefni sem verja viðkvæm yfirborð undir húsgagnafótum, borðlömpum, blómapottum og skálum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sjálflímandi hlífðartappar úr mjúku en endingargóðu filtefni sem verja viðkvæm yfirborð undir húsgagnafótum, borðlömpum, blómapottum og skálum.
Sexhyrningslögunin er hagkvæm og passar vel á mismunandi hluti.
Ver gólfið fyrir rispum eftir stólfætur og auðveldar þér að færa húsgögnin til.
Auðvelt að festa á sinn stað, sjálflímandi tapparnir festast vel og haldast á sínum stað.
Stærðir: Ø2 og 4 cm.
Hreinsaðu yfirborðið áður en þú festir filttappana.
Skiptu um þunna og eydda filttappa til að verja gólf og húsgögn.
IKEA of Sweden
Hægt er að endurvinna plast oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Óbleikt.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
100% pólýester (a.m.k. 70% endurunnið)