Sjálflímandi hlífðartappar úr mjúku en endingargóðu filtefni sem verja viðkvæm yfirborð undir húsgagnafótum, borðlömpum, blómapottum og skálum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sjálflímandi hlífðartappar úr mjúku en endingargóðu filtefni sem verja viðkvæm yfirborð undir húsgagnafótum, borðlömpum, blómapottum og skálum.
Sexhyrningslögunin er hagkvæm og passar vel á mismunandi hluti.
Ver gólfið fyrir rispum eftir stólfætur og auðveldar þér að færa húsgögnin til.
Auðvelt að festa á sinn stað, sjálflímandi tapparnir festast vel og haldast á sínum stað.
Stærðir: Ø2 og 4 cm.
Hreinsaðu yfirborðið áður en þú festir filttappana.
Skiptu um þunna og eydda filttappa til að verja gólf og húsgögn.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
IKEA of Sweden
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
100% pólýester (a.m.k. 70% endurunnið)