Heldur þremur hillum þannig að þú getir skapað meira hirslupláss án þess að bora fleiri göt í vegginn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Heldur þremur hillum þannig að þú getir skapað meira hirslupláss án þess að bora fleiri göt í vegginn.
Hægt að nota með BERGSHULT hillum, eða öðrum hillum sem eru 20 cm djúpar og 2,5 cm þykkar.
Fyrir hillu sem er 80 cm á lengd þarf tvær hliðareiningar á vegg.
Fyrir hillu sem er 120 cm á lengd þarf þrjár hliðareiningar á vegg.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Jon Karlsson
Dýpt: 22 cm
Hæð: 119 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Ryðfrítt stál, Glært akrýllakk