Hátt bakið gefur hálsinum góðan stuðning.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hátt bakið gefur hálsinum góðan stuðning.
Með ríkulegu úrvali af sætispúðum er auðvelt að breyta útliti POÄNG og stofunnar.
Fyrir aukin þægindi og hvíld má nota hægindastólinn með POÄNG skemli.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Formað eikarlímtré veitir þægilega fjöðrun.
IKEA of Sweden
Breidd: 68 cm
Dýpt: 82 cm
Hæð: 100 cm
Breidd sætis: 56 cm
Dýpt sætis: 50 cm
Hæð sætis: 42 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með rökum klút.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Burðarefni: 100% pólýprópýlen
Grind: Formpressaður viðarspónn með yfirborði úr, Eikarspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Fylling í setu og baki: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
1 x Grind, hægindastóll
Vörunúmer: 10433263
1 x Púði fyrir hægindastól
Vörunúmer: 20394317