Glasið lítur út eins hefðbundinn kristall en er úr sterklegu, blýlausu kristalgleri. Það er tært, fallegt og gefur frá sér fínlegan tón þegar þú klingir glösum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Glasið lítur út eins hefðbundinn kristall en er úr sterklegu, blýlausu kristalgleri. Það er tært, fallegt og gefur frá sér fínlegan tón þegar þú klingir glösum.
Í STORSINT línunni eru glös fyrir alla drykki og því getur þú haft glös í stíl þegar þú leggur á borð.
Framleitt á svipaðan hátt og handgerð glös og því er glasafóturinn sléttur og án samskeyta.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Aaron Probyn
Hæð: 21 cm
Rúmtak: 15 cl
Má fara í uppþvottavél.
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Kristalgler