Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

KARLJAN

Stóll

Dökkgrátt/kabusa dökkgrátt
Uppselt
6.950,-

Vörunúmer: 50341025


Nánar um vöruna

Þægilegt sæti með góðum halla. Það veitir góðan bakstuðning og því hægt að sitja til lengri tíma.

Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Uppselt

Þægilegt sæti með góðum halla. Það veitir góðan bakstuðning og því hægt að sitja til lengri tíma.

Bólstrað stólbakið veitir bakinu góðan stuðning.

Bólstrað sæti dreifir þyngd vel og dregur úr álagi.

Fáðu samræmt útlit með nokkrum stólum í sama lit eða blandaðu saman mismunandi litum.

Öryggi og eftirlit:

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Nánari upplýsingar:

Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.

Hönnuður

Francis Cayouette

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 49 cm

Dýpt: 55 cm

Hæð: 81 cm

Breidd sætis: 45 cm

Dýpt sætis: 40 cm

Hæð sætis: 45 cm

Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Má ekki þurrhreinsa.
Hreinsaðu með ryksugu.
Léttir blettir nást af með hreinsiefni fyrir textíl eða með svampi, sem hefur verið vættur í vatni eða mildu sápuvatni.
Þrífðu með mildu sápuvatni.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Þetta garn er litað með dope-litatækninni, sem er litunartækni fyrir gervitrefjar sem notar minna af vatni og litarefnum, ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.

Efni

Fótgrind/ Þverslá: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Sætis og bakgrind: Pólýprópýlenplast, 100% endurunninn, gegnheill pappi

Sætissvampur: Pólýúretansvampur 35 kg/m³

Baksvampur: Pólýúretansvampur 25 kg/m³

Hlífðarefni: Pólýestervatt

Efni: 100% pólýester

Vefnaður: 100 % pólýester

Pakki númer: 1
Lengd: 78 cm
Breidd: 56 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 3.90 kg
Heildarþyngd: 4.15 kg
Heildarrúmtak: 35.6 l

Samsetningarleiðbeiningar

50341025 | KARLJAN stóll (PDF - 1,1 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

50341025 | KARLJAN stóll (PDF - 750 KB)


1 x KARLJAN stóll

Vörunúmer: 50341025

Uppselt

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
09C

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur