Auðvelt að setja saman því efninu er skipt upp og böndin eru úr teygjuefni.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Auðvelt að setja saman því efninu er skipt upp og böndin eru úr teygjuefni.
Þú getur einnig notað lægra rúmið sem sófa þar sem hliðarþilið er nógu hátt og þægilegt til að halla sér upp að.
Gerðu rúmið enn þægilegra og persónulegra og bættu við MÖJLIGHET koddanum og rúmvasanum – passar með VITVAL línunni.
Rúmgrindin er sterkbyggð, létt en stöðug og með mjúkum línum.
Hægt er að festa stigann hægra eða vinstra megin.
Rúmbotn er innifalinn.
Há rúm og efri kojur henta ekki börum undir 6 ára aldri vegna fallhættu.
Það er mikilvægt að skrúfa ekki snaga eða höldur á rúmið, né heldur að hengja á það bönd eða belti sem börn geta fest sig í við leik.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Burðarþol gefur til kynna kyrrstöðuþyngd, þ.e. þyngdina sem rúmið þolir þegar þú liggur eða situr kyrr í því.
Lágmarkslofthæð: 240 cm.
IKEA of Sweden
Hámarksþyngd/rúmstæði: 100 kg
Lengd: 207 cm
Breidd: 97 cm
Hæð: 162 cm
Hæð undir húsgagni: 23 cm
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 90 cm
Fjarlægð milli rúma: 91 cm
Hámarksþykkt dýnu: 13 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Grunnefni/ Trélista festing: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Vefnaður/ Borði/ Áklæði: 100% pólýester
Rimlar úr límtré: Birkispónn, Beykispónn, Harpixhúðað
Vefnaður: 100 % pólýester