Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegginn innifaldar.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegginn innifaldar.
Skúffurnar renna mjúklega og eru með skúffustoppurum sem koma í veg fyrir að skúffurnar dragist alveg út.
Ef þig langar til að halda öllu í röð og reglu þá er hægt að bæta við SKUBB kössum, sex í setti.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins.
Skúffan rúmar um fimmtán samanbrotnar buxur eða 30 stuttermaboli.
IKEA of Sweden
Breidd: 80 cm
Dýpt: 48 cm
Hæð: 100 cm
Breidd skúffu (innanmál): 72 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 43 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Toppplata/ Hliðarplata/ Skúffuframhlið/ Fremri listi/ Sökkulframhlið: Spónaplata, Akrýlmálning
Bak: Trefjaplata
Botnplata: Spónaplata
Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning