Glerhurðirnar gera þér kleift að sjá hlutina þína og vernda þá fyrir ryki.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Glerhurðirnar gera þér kleift að sjá hlutina þína og vernda þá fyrir ryki.
Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
SYVDE skápur með glerhurðum passar vel með MALM kommóðu með sex skúffum.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins.
Ein hilla rúmar um tuttugu samanbrotnar buxur eða 40 stuttermaboli.
Rúmar sextán pör af skóm.
IKEA of Sweden
Breidd: 100.3 cm
Dýpt: 48.2 cm
Hæð: 123.1 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Toppplata/ Botnplata/ Hilla: Spónaplata, Akrýlmálning, Pappírsþynna, Plastkantur
Hliðarplata: Spónaplata, Akrýlmálning, Plastkantur
Bakþil/ Fremri rim/ Bakrim/ Hurðarkarmur: Trefjaplata, Akrýlmálning
Sökkulsframhlið: Spónaplata, Akrýlmálning
Sökkulsbakhlið: Spónaplata
Hurðarspjald: Hert gler