Trappa auðveldar þér að ná í hluti sem eru hátt uppi.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Trappa auðveldar þér að ná í hluti sem eru hátt uppi.
Handfangið ofan á tröppustólnum auðveldar þér að færa stólinn milli staða.
Gegnheill viður er slitsterkt og náttúrulegt hráefni sem má pússa og meðhöndla eftir þörfum.
Trappan stenst ströngustu kröfur okkar fyrir stöðugleika, endingu og öryggi og þolir daglega notkun í ótal ár.
Nike Karlsson
Breidd: 45 cm
Dýpt: 39 cm
Hæð: 50 cm
Burðarþol: 100 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Hægt að endurvinna.
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Grunnefni: Gegnheil ösp, Bæs, Glært akrýllakk
Trappa/ Toppur: Gegnheil ösp, Lím, Bæs, Glært akrýllakk