Heilsukoddi sem þú getur notað á tvo vegu, með þægilegum svampi á annarri hliðinni og kæligeli á hinni.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Heilsukoddi sem þú getur notað á tvo vegu, með þægilegum svampi á annarri hliðinni og kæligeli á hinni.
Minnissvampurinn veitir höfði, hálsi og öxlum stuðning og léttir á þrýstingi og spennu. Hann heldur jöfnum hita, er með litlum götum í kjarna sem stuðla að hringrás lofts og hrindir frá sér raka.
Gelið veitir kælandi og gott yfirborð fyrir svefninn.
Minnissvampurinn og gelið eru úr sama efninu en eru misþykk og eru því með tvenns konar virkni.
Þessi koddi hentar þeim sem sofa á hliðinni eða bakinu og þurfa stuðning frá stífum og háum kodda.
Mjúkt efnið andar og hrindir frá sér raka.
Auðvelt er að halda koddanum hreinum og ferskum því hægt er að taka áklæðið af og þvo í vél.
Passar í öll 50×60 cm koddaver.
Hægt að bæta við koddahlíf til að lengja endingartíma koddans. Þannig færð þú heilsukodda sem er í laginu eins og venjulegur koddi, án þess að það dragi úr heilsufarslegum ávinningi heilsukoddans.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð samkvæmt staðlinum CAN/CGSB 4,2 No 27,5 og uppfyllir kröfur hans um útbreiðslumark ≥7,1 sek.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð og uppfyllir staðalinn EN ISO 12952-1.
IKEA of Sweden
Lengd: 44 cm
Breidd: 56 cm
Hæð: 13 cm
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Efri hlið: 51.5% pólýetýlen, 48.5% pólýester (100% endurunnið)
Bakhlið: 99 % pólýester, 1% elastan
Fylling: Pólýúretan minnissvampur
Skrautrönd/ Innra efni: 100% pólýester
Koddaver, 50x60 cm
Koddahlíf, 50x60 cm