Einstaklega mjúk og fljót að þorna þar sem hún er úr örtrefjum.
Einstaklega mjúk og fljót að þorna þar sem hún er úr örtrefjum.
Til í ýmsum litum sem passa við annan baðherbergisvefnað og -fylgihluti.
Mottuna má nota á flestar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Hentar ekki á PVC/vínil gólfefni þar sem bakhliðin gæti skilið eftir varanlega bletti.
Paulin Machado
Þyngd: 342 g/m²
Lengd: 60 cm
Breidd: 40 cm
Flötur: 0.24 m²
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara, við lágan hita (hám. 60°C).Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Ekki klórbleikt.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
Flos: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Grunnvefnaður: 100% pólýprópýlen
Bakhlið: 50% náttúrulegt-/ 50% gervilatex