Mynstrið lítur út fyrir að vera upplitað og notað, sem gefur mottunni gamaldags útlit svipað austurlenskum mottum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Mynstrið lítur út fyrir að vera upplitað og notað, sem gefur mottunni gamaldags útlit svipað austurlenskum mottum.
Gamaldags austurlenskt útlitið og litirnir passa bæði með nútímalegum og hefðbundnum húsgögnum.
Auðvelt að færa til stóla og þeir skilja ekki eftir för í lágu flosinu. Hentar mjög vel í borðstofuna eða stofuna.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Endingargóð og hnökrar ekki þar sem mottan er úr pólýprópýlen.
Mottan endist lengi þar sem hún hrindir frá sér óhreinindum og er auðveld í umhirðu.
Notaðu stamt STOPP undirlag fyrir aukið öryggið. Settu það undir alla mottuna.
Þú þarft tvö stöm STOPP undirlög (67,5x200 cm) fyrir þessa mottu. Klipptu ef þörf er á.
Mottan passar við tveggja sæta sófa, en getur einnig gengið með sófum í öðrum stærðum eftir því hvernig þú hefur hana.
Mottan passar undir borðstofuborð og stóla fyrir fjóra, en þú getur auðvitað haft hana hvar og hvernig sem er.
IKEA of Sweden
Lengd: 195 cm
Breidd: 133 cm
Þykkt: 8 mm
Flötur: 2.59 m²
Yfirborðsþéttleiki: 1700 g/m²
Flosþéttleiki: 645 g/m²
Þykkt floss: 6 mm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni.Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki snúningsbursta, þegar mottan eru ryksuguð.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
100% pólýprópýlen