Auðvelt að breyta í rúm.
Auðvelt að breyta í rúm.
Stór, hentug hirsla er undir sætinu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Efnið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
IKEA of Sweden
Breidd: 225 cm
Dýpt: 105 cm
Hæð: 83 cm
Dýpt sætis: 61 cm
Hæð sætis: 46 cm
Breidd rúms: 144 cm
Lengd rúms: 199 cm
Púðaver: Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Grind, fast áklæði: Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með rökum klút.
Vefnaður: 100 % pólýester
Grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Gegnheill viður
Rúmfatahirsla: Krossviður, Spónaplata, Málning
Bakpúði: 70% tilskorinn pólýúretansvampur/ 30% pólýestertrefjar, Pólýúretansvampur 20-40 kg/m³