Á skóflunni eru lítil göt, því dettur sandurinn aftur í bakkann og þú fjarlægir aðeins raka köggla þegar þú hreinsar hann.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Á skóflunni eru lítil göt, því dettur sandurinn aftur í bakkann og þú fjarlægir aðeins raka köggla þegar þú hreinsar hann.
Hengdu skófluna á kantinn á kattasandkassanum með litla króknum á handfanginu.
Fyrir ketti.
Inma Bermudez
Lengd: 25 cm
Breidd: 11 cm
Má aðeins þvo í höndunum.
Pólýprópýlenplast