Á ferðalögum getur teppið getur verið öruggur staður fyrir hundinn þar sem honum líður eins og heima hjá sér.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Á ferðalögum getur teppið getur verið öruggur staður fyrir hundinn þar sem honum líður eins og heima hjá sér.
Tilvalið í bílinn til að vernda áklæðið fyrir bleytu og skítugum loppum.
Efnið hrindir frá sér vatni.
Fyrir hunda og ketti.
Inma Bermudez
Lengd: 150 cm
Breidd: 100 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við lágan hita, (hámark 60°C).Má strauja, hámark 100°C.Má ekki þurrhreinsa.
Vefnaður: 100% pólýester
Fylling: Pólýestervatt