Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

ANTILOP

Stuðningspúði

Hvítt
645,-

Vörunúmer: 30449748

Áklæði er selt sér.

Nánar um vöruna

Matartímarnir geta verið svolítið óstöðugir þegar barnið er nýlega farið að sitja upprétt. Því er gott að vera með góðan stuðningspúða svo máltíðirnar verði öruggar og þægilegar fyrir ykkur bæði.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Matartímarnir geta verið svolítið óstöðugir þegar barnið er nýlega farið að sitja upprétt. Því er gott að vera með góðan stuðningspúða svo máltíðirnar verði öruggar og þægilegar fyrir ykkur bæði.

Hagnýtt og auðvelt að þrífa því þú getur þurrkað af plastinu með rökum klút.

Það er lítið mál að taka með sér þar sem púðinn verður á stærð við vasabók þegar þú tekur loftið úr honum og brýtur hann saman.

Mjúkt yfirborðið er endingargott og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins. Öruggari kostur fyrir barnið þitt, og umhverfið.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við ANTILOP áklæði – lengir endingartíma stuðningspúðans.

Selt sér:

Áklæði er selt sér.

Hönnuður

S Edholm/L Ullenius

Þrífðu með rökum klút.

Umhverfisvernd

IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.

IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.

Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)

Efni

Gervigúmmí

Pakki númer: 1
Lengd: 22 cm
Breidd: 18 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.08 kg
Heildarþyngd: 0.10 kg
Heildarrúmtak: 0.8 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

30449748 | ANTILOP stuðningspúði (PDF - 310 KB)


1 x ANTILOP stuðningspúði

Vörunúmer: 30449748

Húsgagnadeild
9
Barna IKEA

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur