Það er auðvelt að ná kettinum út, því hægt er að opna töskuna á báðum endum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er auðvelt að ná kettinum út, því hægt er að opna töskuna á báðum endum.
Kötturinn finnur fyrir öryggi því löngu hliðarnar og önnur styttri hlið töskunnar eru yfirbyggðar.
Þegar þú þarft ekki að nota kassann og vilt spara pláss, þá er einfalt að renna rennilásnum, þannig að hann opnist og kassinn leggst saman.
Það eru tveir gluggar á töskunni: einn ofan á henni svo þú getir séð hvernig kötturinn hefur það og annar á styttri endanum til að kötturinn sjái út.
Kisan þín getur sofið í töskunni þegar þú ert að ferðast.
Taskan er of stór til að vera leyfð sem handfarangur í flugi.
Fyrir hunda og ketti.
Inma Bermudez
Lengd: 50 cm
Breidd: 32 cm
Hæð: 35 cm
Rúmtak: 56 l
Hámarksþyngd: 15 kg
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með rökum klút.
Vefnaðarhluti: 100% pólýester (100% endurunnið)
Innri fylling í hliðum: Pólýetýlensvampur
Botn: 100% pólýester (100% endurunnið), Gervigúmmí
Innlegg: Pólýprópýlenplast
Rammi: Stál
Rennilás: 100% pólýester, 100% nælon