Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

LIVBOJ

Þráðlaust hleðslutæki

Svart
995,-

Vörunúmer: 40447051

USB-spennubreytir og USB-C snúra eru seld sér.
Þarf að bæta við USB-C-snúru og USB-millistykki.

Nánar um vöruna

LIVBOJ þráðlausa hleðslutækið er nett og auðvelt að hafa meðferðis.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

LIVBOJ þráðlausa hleðslutækið er nett og auðvelt að hafa meðferðis.

Nú þarf ekki lengur að leita að hleðslutækjum og greiða úr snúruflækju.

Virkni:

Hámarksrafsegulhleðsla: 5W.

Selt sér:

USB-spennubreytir og USB-C snúra eru seld sér.

Tengdar vörur:

Þarf að bæta við USB-C-snúru og USB-millistykki.

Hægt að bæta við LILLHULT USB-C-snúru.

Nánari upplýsingar:

Virkar meðal annars með Apple® IPhone 8 og Samsung® Galaxy S6 eða nýrri tækjum.

LED ljós segir til um stöðu hleðslunnar.

Passaðu að allir vírar og spennubreytar séu heilir, fyrir fulla virkni og örugga notkun. Skiptu strax út skemmdum vörum og hlutum.

Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.

Öryggi og eftirlit:

Þessi vara, sem og öll þráðlaus hleðslutæki frá IKEA, hefur verið prófuð og Qi-vottuð sem örugg til notkunar. Hægt er að nota hana með öllum Qi-vottuðum snjallsímum og tækjum.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð: 10 mm

Þvermál: 91 mm

Taktu fjöltengið úr sambandi áður en það er þrifið.
Þurrkaðu af hleðslutækinu með rökum klút. Það má ekki setja hleðslutækið í vatn.

Efni

Hlíf/ Linsa: Pólýkarbónat/ABS-plast

Kross/ Fætur: Silíkongúmmí

Pakki númer: 1
Lengd: 9 cm
Breidd: 9 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.05 kg
Heildarþyngd: 0.08 kg
Heildarrúmtak: 0.2 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

40447051 | LIVBOJ þráðlaust hleðslutæki (PDF - 1 MB)


1 x LIVBOJ þráðlaust hleðslutæki

Vörunúmer: 40447051

Smávörudeild
17
Lýsing

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur