Hilluberann má snúa við og hann passar bæði fyrir 20 og 30 cm djúpar hillur, eftir því hvora hliðina þú festir hilluna á.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Hilluberann má snúa við og hann passar bæði fyrir 20 og 30 cm djúpar hillur, eftir því hvora hliðina þú festir hilluna á.
Festu styttri hliðina á 20 cm djúpa hillu og lengri hliðina á 30 cm djúpa hillu.
Skrúfur eru seldar sér.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Francis Cayouette
Breidd: 4 cm
Dýpt: 18 cm
Hæð: 22 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Trefjaplata, Akrýlmálning