Mottan er úr 320 endurunnum 0,5 l PET-flöskum. Með því að nýta úrgang erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Mottan er úr 320 endurunnum 0,5 l PET-flöskum. Með því að nýta úrgang erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Fínlegur þráðurinn er þétthnýttur í flos sem er endingargott og einstaklega mjúkt.
Mynstrið er bæði sýnilegt og áþreifanlegt.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Mottan er vélofin.
Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið til ef þörf er á.
Nota má STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Mottan passar við tveggja sæta sófa, en getur einnig gengið með sófum í öðrum stærðum eftir því hvernig þú hefur hana.
Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.
IKEA of Sweden
Lengd: 195 cm
Breidd: 133 cm
Þykkt: 11 mm
Flötur: 2.59 m²
Yfirborðsþéttleiki: 2200 g/m²
Flosþéttleiki: 800 g/m²
Þykkt floss: 9 mm
Þrif: Notaðu mildan sápulög, bursta með mjúkum burstum og skolaðu vel með vatni. Leyfðu mottunni að þorna alveg áður en hún er notuð.Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega.Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki snúningsbursta, þegar mottan eru ryksuguð.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Flos: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Undirlag: Gervilatex